Verð fyrir nautakjöt hækkar
30.04.2013 - Lestrar 325
Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð til bænda fyrir nautakjöt frá og með deginum í gær, 8. apríl. Verðskrá verður birt síðar í vikunni.
Norðlenska hefur ákveðið að hækka verð til bænda fyrir nautakjöt frá og með deginum í gær, 8. apríl. Verðskrá verður birt síðar í vikunni.