Fréttir

Uppfćrsla á verđskrá sauđfjár haustiđ 2017

Ţegar ákvörđun var tekin um verđskrá fyrir sauđfjárinnlegg haustiđ 2017 lá fyrir ađ ef betur fćri varđandi afurđasölu en óttast var myndi verđskrá verđa endurskođuđ í ljósi ţess.  Einnig hefur legiđ fyrir ađ vegna ţeirrar óvissu sem fylgir miklu birgđahaldi á sauđfjárafurđum er ţađ vilji fyrirtćkisins ađ uppfćra verđskrá einungis fyrir ţann hluta innleggs sem hefur veriđ seldur á hverjum tíma.

Sala Norđlenska á lambakjöti bćđi innanlands og utan í lok árs 2017 er um fjórđungur af innleggi síđustu sláturtíđar og gefur afkoman tilefni til leiđréttingar á verđskrá um 3% af innleggi dilkakjöts haustiđ 2017.

Nćsta endurskođun verđskrár er fyrirhuguđ í maí vegna sölu á fyrsta ársfjóđungi 2018.

Leiđréttingin kemur til greiđslu 15. febrúar.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook