Fréttir

Sumarskólinn í heimsókn á Húsavík

Miđvikudaginn 3. júlí sl. komu 40 börn úr sumarskólanum í heimsókn til Simma og félaga á Húsavík. Börnin voru virkilega lífleg og spurđu margs. Fengu kjötbollur og lambanagga ađ smakka og varđ einum ađ orđi: „ţetta eru langbestu naggarnir sem ég hef smakkađ í heiminum“.

Sumarskólinn Húsavík 2019

Sumarskólinn Húsavík 2019


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook