Sumarskólinn í heimsókn á Húsavík
04.07.2019 - Lestrar 370
Miðvikudaginn 3. júlí sl. komu 40 börn úr sumarskólanum í heimsókn til Simma og félaga á Húsavík. Börnin voru virkilega lífleg og spurðu margs. Fengu kjötbollur og lambanagga að smakka og varð einum að orði: „þetta eru langbestu naggarnir sem ég hef smakkað í heiminum“.