Fréttir

Stórkostlegt ađ skođa sig um á Íslandi

Emilia Mudz ađ störfum í afgreiđslunni.
Emilia Mudz ađ störfum í afgreiđslunni.

Emilia Mudz kom frá Póllandi til ađ vinna hjá Norđlenska í sumar, eins og á síđasta ári. Ţví réđi ţó engin tilviljun heldur eru foreldrar hennar, Wojciech og Alicja, báđir búsettir á Akureyri og vinna hjá fyrirtćkinu.

„Pabbi hefur veriđ hér á Akureyri í 19 ár og mamma í fjögur eđa fimm," segir Emilia, sem er alveg ađ verđa 19 ára. Henni líkar vel á Akureyri. „Fyrir utan veđriđ reyndar ţví mér finnst kalt!" segir hún og hlćr. Veit ađ heimamönnum ţykir sumariđ yndislegt og ţađ sé eitt hiđ besta frá upphafi á ţessum slóđum. „Í Póllandi er alltaf vel yfir 20 stiga hiti á sumrin," útskýrir hún, en Emilia býr í litlum bć rétt fyrir utan höfuđborgina Varsjá.

Ađalástćđan fyrir ţví ađ Emilia kom var skiljanlega sú ađ hitta foreldra sína, „en ég vildi líka skođa meira af landinu. Mér finnst ćđislegt ađ sjá hverina og svo margt annađ. Ţetta er í fjórđa skipti sem ég kem til Íslands ţví ég kom líka ţegar ég var barn, og hef skođađ mig mikiđ um. Ég tók bílpróf í Póllandi og get ţví keyrt út um allt. Ţegar ég er ekki of ţreytt eftir vinnnuna geri ég mjög mikiđ af ţví ađ fara í skođunarferđir. Ég get fariđ á suma stađi aftur og aftur ţví mér finnst ţeir alltaf jafn stórkostlegir."

Emilia lauk framhaldsskóla í heimalandinu í vor og hyggur á frekara nám í haust, líklega í upplýsingatćkni. Hún segist hlakka mjög til og gerir ekki ráđ fyrir ţví ađ koma til Akureyrar enn á ný nćsta sumar. „Ţá verđ ég í háskólanáminu og fć ţá vonandi einhvers stađar vinnu til ađ ţjálfa mig í ţví sem ég fer ađ lćra. En hér er mjög gott ađ vera. Ég vinn í afgreiđslunni eins og í fyrra - ţar er enn kaldara en úti! - og veit ţví alveg til hvers er ćtlast af mér. Ţótt ég skilji ekki tungumáliđ er ţađ ekkert vandamál ţví fólk er svo vingjarnlegt. Samstarfsmenn mínir eru allir mjög hjálplegir og góđir og ég er ţess vegna mjög ánćgđ ađ ég skyldi koma aftur."


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook