Frttir

Strkostlegt a skoa sig um slandi

Emilia Mudz a strfum  afgreislunni.
Emilia Mudz a strfum afgreislunni.

Emilia Mudz kom fr Pllandi til a vinna hj Norlenska sumar, eins og sasta ri. v ri engin tilviljun heldur eru foreldrar hennar, Wojciech og Alicja, bir bsettir Akureyri og vinna hj fyrirtkinu.

Pabbi hefur veri hr Akureyri 19 r og mamma fjgur ea fimm," segir Emilia, sem er alveg a vera 19 ra. Henni lkar vel Akureyri. Fyrir utan veri reyndar v mr finnst kalt!" segir hn og hlr. Veit a heimamnnum ykir sumari yndislegt og a s eitt hi besta fr upphafi essum slum. Pllandi er alltaf vel yfir 20 stiga hiti sumrin," tskrir hn, en Emilia br litlum b rtt fyrir utan hfuborgina Varsj.

Aalstan fyrir v a Emilia kom var skiljanlega s a hitta foreldra sna, en g vildi lka skoa meira af landinu. Mr finnst islegt a sj hverina og svo margt anna. etta er fjra skipti sem g kem til slands v g kom lka egar g var barn, og hef skoa mig miki um. g tk blprf Pllandi og get v keyrt t um allt. egar g er ekki of reytt eftir vinnnuna geri g mjg miki af v a fara skounarferir. g get fari suma stai aftur og aftur v mr finnst eir alltaf jafn strkostlegir."

Emilia lauk framhaldsskla heimalandinu vor og hyggur frekara nm haust, lklega upplsingatkni. Hn segist hlakka mjg til og gerir ekki r fyrir v a koma til Akureyrar enn n nsta sumar. ver g hsklanminu og f vonandi einhvers staar vinnu til a jlfa mig v sem g fer a lra. En hr er mjg gott a vera. g vinn afgreislunni eins og fyrra - ar er enn kaldara en ti! - og veit v alveg til hvers er tlast af mr. tt g skilji ekki tungumli er a ekkert vandaml v flk er svo vingjarnlegt. Samstarfsmenn mnir eru allir mjg hjlplegir og gir og g er ess vegna mjg ng a g skyldi koma aftur."


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook