Frttir

Stefn Einar hlaut lambaoruna

Stefn Einar Jnsson hlaut lambaoruna Fagkeppni Meistaraflags kjtinaarmanna sem fram fr dgunum.
Stefn sem er verkstjri hj Norlenska Akureyri hlaut Lambaoruna fyrir Lttreyktan Lambahrygg. a eru Landssamtk saufjrbnda sem veita lambaoruna eim kjtinaarmanni sem bestu vruna unna r lambakjti.
Keppnin fer annig fram a kjtinaarmenn senda inn vrur me nafnleynd til dmarahps, sem dmir vrurnar eftir faglegum gum. Hver keppandi m senda inn allt a 10 vrur til keppninnar en samanlagur stigafjldi 5 hstu varanna gildir til stiga keppninni um titilinn Kjtmeistari slands. Vrurnar geta hloti gull, silfur ea brons verlaun en gullverlaun f r vrur sem hafa 49-50 stig. Innsendar vrur voru 143 og hlutu 111 eirra verlaun.
Stefn sendi inn 10 vrur og hlaut fyrir a 244 stig af 250 mgulegum. Auk lttreykta lambahryggsins fkk Stefn gull fyrir grafi lambafille og sviasultu, Silfur fyrir vnarpylsur og lifrakfu og brons fyrir kindakfu og grafi nautafille. Norlenska skar Stefni til hamingju me flottan rangur.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook