Frttir

Strsta naut sem Norlenska hefur sltra - 553,1 kg

yngdarmet var slegi hj Norlenska dgunum egar holdanaut fr Breiabli Svalbarsstrnd kom til sltrunar Akureyri. Reyndist dri 553,1 kg. yngsti grpur sem sltra hafi veri fram a essu hj fyrirtkinu var 526 kg boli fr Hleiargari Eyjafjararsveit sasta ri.

Gripurinn fr Breiabli flokkaist gaflokk UN1A. Gylfi Halldrsson bndi Breiabli er ekki vanur v a koma me unga gripi til sltrunar. Hann lagi inn sex naut n haust og var mealungi eirra 391 kg, en s sem nstur kom stra bola var 468,7 kg.

Gylfi segist eiginlega ekki geta svara v hvers vegna gripirnir fr honum eru jafn ungir og raun ber vitni. a hjlpar reyndar rugglega til a g rkta korn og gef eim. Uppistaan funni er hey en g gef eim korn einu sinni dag ar til remur mnuum fyrir sltrun, en tvisvar dag eftir a, segir Gylfi. Hann segir klfum yfirleitt sltra 27-28 mnaa gmlum en metbolinn, sem hafi veri mjg str allt fr fingu, var orinn 29 mnaa og tveggja vikna.

Til gamans m geta ess a hakkefni r gripnum myndi sennilega duga 3.000 hamborgara!

Mefylgjandi mynd er af nautsskrokknum og Siguri Sverrissyni sltrara hj Norlenska Akureyri.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook