Fréttir

Stćrsta naut sem Norđlenska hefur slátrađ - 553,1 kg

Ţyngdarmet var slegiđ hjá Norđlenska á dögunum ţegar holdanaut frá Breiđabóli á Svalbarđsströnd kom til slátrunar á Akureyri. Reyndist dýriđ 553,1 kg. Ţyngsti grípur sem slátrađ hafđi veriđ fram ađ ţessu hjá fyrirtćkinu var 526 kg boli frá Hleiđargarđi í Eyjafjarđarsveit á síđasta ári.

Gripurinn frá Breiđabóli flokkađist í gćđaflokk UN1A. Gylfi Halldórsson bóndi á Breiđabóli er ekki óvanur ţví ađ koma međ ţunga gripi til slátrunar. Hann lagđi inn sex naut nú í haust og var međalţungi ţeirra 391 kg, en sá sem nćstur kom „stóra bola” var 468,7 kg.

Gylfi segist eiginlega ekki geta svarađ ţví hvers vegna gripirnir frá honum eru jafn ţungir og raun ber vitni. „Ţađ hjálpar reyndar örugglega til ađ ég rćkta korn og gef ţeim. Uppistađan í fćđunni er hey en ég gef ţeim korn einu sinni á dag ţar til ţremur mánuđum fyrir slátrun, en tvisvar á dag eftir ţađ,“ segir Gylfi. Hann segir kálfum yfirleitt slátrađ 27-28 mánađa gömlum en „metbolinn“, sem hafi veriđ mjög stór allt frá fćđingu, var orđinn 29 mánađa og tveggja vikna.

Til gamans má geta ţess ađ hakkefniđ úr gripnum myndi sennilega duga í 3.000  hamborgara!

Međfylgjandi mynd er af nautsskrokknum og Sigurđi Sverrissyni slátrara hjá Norđlenska á Akureyri.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook