Frttir

Slturtin 2020 og COVID-19

Komandi slturt verur a mrgu leiti me venjulegu snii vegna Covid. Norlenska hefur gert fjlmargar rstafanir til a reyna a minnka lkur v a f Covid smit inn starfsstina. Hr a nean koma nokkrir punktar varandi Covid og nnur atrii sem sna a bndum.

  • Engar vikomandi heimsknir er leyfar starfsstina. a mun v miur ekki vera heimilt fyrir bndur a vera vistaddir kjtmat ea koma fjrrttina, mtuneyti ea skrifstofur eins og hefur tkast.
  • Ef bndur hafa tk v a fylla t fylgiseilinn rafrnt og senda tlvupsti vri a afar gott til a minnka snertifleti og fkka mgulegum smitleium (Covid). Sendi tfyllt skjal eftirfarandi netfng saudvog@nordlenska.is og adalheidur@nordlenska.is sasta lagi fyrir kl 06:00 a morgni slturdags. Ef menn geta ekki sent inn blin rafrnt munum vi hafa r forvarnir a mehndla alla pappra innanhss (og blsjrar) me hnskum.
  • Bilstjrar mega ekki koma inn fjrrttina slturhsinu og alltaf skal vira 2 metra regluna. eir bndur sem EKKI VILJA F BLSTJRANA INN FJRHSIN, skulu upplsa blstjrann um a egar hann kemur stainn. Annars skal vira 2 metra regluna (milli blstjra og bnda) vi lestun bla.
  • Hva varar heimtku viljum vi rtta a fylla samviskusamlega t fylgiblai (sj vihengi), svo koma megi veg fyrir a mistk veri varandi heimtkukjt. Einnig viljum vi taka a fram a ef menn eru me srstakar skir varandi lmb (dr) a litamerkja horn ea haus (enni) til a agreina fr hpnum, og einnig taka fram fylgiblai hva litamerking ir (heimtaka). TEKI SKAL FRAM A ALLS EKKI M SPREYJA LIT ULL V ARF A FARGA GRUNNI.
  • eir sem koma og skja heimtkukjt f afhendingu t fyrir dyr starfsstvarinnar. Vira skal tveggja metra regluna.
  • Ekki er heimilt a senda slsu (drin skulu ganga llum fjrum ftum) ea sjk dr til sltrunar.
  • Samkvmt krfu fr Matvlastofnun skal gera grein fyrir sauum (geldum hrtum) sem koma inn til sltrunum. Vottor skal fylgja me fr dralknir hver hafi framkvmt geldinguna.

Vonum vi eftir gu samstarfi vi bndur r sem endranr og rtt fyrir a bndur geti ekki heimstt starfsstina endilega veri sambandi vi okkur ef spurningar vakna.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook