Fréttir

Sláturtíđ hafin - og fréttabréf

Fimmtudaginn 29. ágúst hófst sauđfjársláturtíđ á Húsavík. Búiđ er ađ ráđa rúmlega 100 starfsmenn af 12 ţjóđernum til viđbótar viđ ţann fjölţjóđlega hóp starfsfólks sem fyrir er á starfsstöđinni. Reiknađ er međ ađ rúmlega 100.000 dilkum verđi slátrađ á tímabilinu fram til loka október og hefur slátrun á Húsavík aldrei veriđ meiri. Ástćđan er ađallega sú ađ slátrun á Höfn í Hornafirđi hefur veriđ lögđ niđur og fćrist ađ miklu leyti til Húsavíkur. Međfylgjandi er mynd af Halldóri Sigurđssyni réttarstjóra til margra ára ţegar hann tók á móti fyrstu kindum haustsins.

Fréttabréf vegna skipulags og heimtöku í sláturtíđ má nálgast međ ţví ađ smella hér.

 


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook