Fréttir

Sauđfjárslátrun hjá Norđlenska 2016

Sauđfjárslátrun hjá Norđlenska 2016 verđur međ eilítiđ breyttu sniđi frá ţví sem veriđ hefur undanfarin ár.  Dregiđ verđur úr slátrun á Höfn og hún aukin á Húsavík á móti.  Eru ţetta viđbrögđ viđ versnandi afkomu í sauđfjársláturn sem kynnt var á bćndafundum Norđlenska og Búsćldar á vormánuđum.

Slátrun hefst á Húsavík fimmtudaginn 1.september og sláturtíđarlok á Húsavík eru áćtluđ föstudaginn 28.október.  Áćtlađ er ađ hefja sláturn á Höfn miđvikudaginn 21.september og áćtluđ sláturtíđarlok á Höfn eru föstudaginn 4.nóvember.  Áćtlanir geta hliđrast eitthvađ til háđ ţví hve sláturfjárloforđ verđa mikil.

Áćtluđ heildar slátrun á Húsavík er um 95.000 stk.
Áćtluđ heildar slátrun á Höfn er um 19.000 stk. 

Til ađ unnt sé ađ veita sem besta ţjónustu á sama tíma og nauđsynlegt er ađ draga úr kostnađi er mikilvćgt ađ samvinna Norđlenska og innleggjenda sé góđ.  Óskar Norđlenska ţví eftir sláturfjárloforđum frá innleggjendum, núverandi og nýjum, sem fyrst og eigi síđar en 10. ágúst 2016. 

Heimtaka í sauđfjársláturtíđ verđur međ ţeim hćtti ađ heila ófrostna skrokka skal sćkja daginn eftir slátrun en frosiđ og sagađ eigi síđar en ţrem dögum eftir slátrun ef náđ er í kjötiđ í sláturhús félagsins  á Húsavík og Höfn.  Kjöt veđur einnig afhent, samkvćmt venju, frosiđ á Egilsstöđum og Akureyri fyrir innleggjendur á ţeim svćđum.  Ţađ heimtökukjöt frá innleggjendum í nágrenni viđ Höfn sem berst til Húsavíkur fćst afhent í sláturhúsinu á Höfn fimm til sex dögum eftir slátrun.

Varđandi stórgripaslátrun á Höfn í Hornafirđi ţá verđur stórgripum ekki slátađ á Höfn ţegar sauđfjársláturtíđ stendur yfir í húsinu, frá 21.september til 4.nóvember, en verđur međ hefđbundnu sniđi fyrir og eftir sláturtíđ.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook