Frttir

Saufjrsltrun hj Norlenska 2016

Saufjrsltrun hj Norlenska 2016 verur me eilti breyttu snii fr v sem veri hefur undanfarin r. Dregi verur r sltrun Hfn og hn aukin Hsavk mti. Eru etta vibrg vi versnandi afkomu saufjrslturn sem kynnt var bndafundum Norlenska og Bsldar vormnuum.

Sltrun hefst Hsavk fimmtudaginn 1.september og slturtarlok Hsavk eru tlu fstudaginn 28.oktber. tla er a hefja slturn Hfn mivikudaginn 21.september og tlu slturtarlok Hfn eru fstudaginn 4.nvember. tlanir geta hlirast eitthva til h v hve slturfjrlofor vera mikil.

tlu heildar sltrun Hsavk er um 95.000 stk.
tlu heildar sltrun Hfn er um 19.000 stk.

Til a unnt s a veita sem besta jnustu sama tma og nausynlegt er a draga r kostnai er mikilvgt a samvinna Norlenska og innleggjenda s g. skar Norlenska v eftir slturfjrloforum fr innleggjendum, nverandi og njum, sem fyrst og eigi sar en 10. gst 2016.

Heimtaka saufjrslturt verur me eim htti a heila frostna skrokka skal skja daginn eftir sltrun en frosi og saga eigi sar en rem dgum eftir sltrun ef n er kjti slturhs flagsins Hsavk og Hfn. Kjt veur einnig afhent, samkvmt venju, frosi Egilsstum og Akureyri fyrir innleggjendur eim svum. a heimtkukjt fr innleggjendum ngrenni vi Hfn sem berst til Hsavkur fst afhent slturhsinu Hfn fimm til sex dgum eftir sltrun.

Varandi strgripasltrun Hfn Hornafiri verur strgripum ekki slta Hfn egar saufjrslturt stendur yfir hsinu, fr 21.september til 4.nvember, en verur me hefbundnu snii fyrir og eftir slturt.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook