Fréttir

Sauđfjárslátrun hafin á Húsavík

Frá slátrun hjá Norđlenska á Húsavík
Frá slátrun hjá Norđlenska á Húsavík

Sauđfjárslátrun hófst hjá Norđlenska á Húsavík á miđvikudag ţegar um 1000 dilkum var slátrađ. Reikna má međ ţví ađ um miđja nćstu viku verđi sláturhúsiđ á Húsavík komiđ í full afköst en ţá verđur slátrađ um 2000-2200 dilkum  á hverjum degi.  Nýtt lambakjöt og innmatur  er nú ţegar fáanlegt í Nóatún og Krónunni.

Áćtlađ er ađ slátra um 80.000 dilkum á ţessari sláturtíđ sem líkur 25.október.  Líkt og fyrri ár kemur starfsfólkiđ víđa ađ en 90 manns eru ráđnir til starfa á međan sláturtíđ stendur og kemur starfsfólkiđ frá 17 löndum í Evrópu, flestir frá Norđurlöndunum.  "Algengt er ađ sama fólkiđ mćti ár eftir ár og fyrir ţađ erum viđ ţakklát ţví ţađ skiptir rosalega miklu máli ađ vandađ sé til verka í sauđfjárslátrun og ţar skiptir gott starfsfólk miklu máli", sagđi Sigmundur Hreiđarsson vinnslustjóri á Húsavík í stuttu spjalli. 


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook