Frttir

SAMRUNI KJARNAFIS OG NORLENSKA

Eigendur Kjarnafis og Norlenska hafa komist a samkomulagi um helstu skilmla samruna flaganna. Kjarnafi er eigu brranna Eis og Hreins Gunnlaugssona, en Norlenska er eigu Bsldar, sem er eigu um 500 bnda slandi.

Me samruna flaganna eru eigendur a bregast vi breytingum rekstrarumhverfi matvlainaar undanfarin misseri. a er mat eigenda flaganna a sameina flag s betur stakk bi til a veita viskiptavinum snum og birgjum, ekki sst bndum, ga jnustu samkeppnishfu veri.

Kjarnafi og Norlenska hafa tt virum um samruna fr v haustmnuum 2018 en lkt og fram hefur komi hafa flgin n n saman um au atrii sem taf stu.

Samkomulag um samruna flaganna er me fyrirvara um samykki Samkeppnisyfirvalda og samykki hluthafafundar Bsldar.

slandsbanki veitir samrunaflgunum rgjf samrunaferlinu.

Um Kjarnafi: Kjarnafi var stofna ri 1985 af brrunum Eii og Hreini Gunnlaugssonum og framleiir rval kjtvara, einkum undir vrumerkinu Kjarnafi. Hj flaginu starfa 130 manns og fer starfsemin a mestu fram Svalbarseyri. Til vibtar vi rekstur Kjarnafis er afurarst SAH Blndusi smu eigu, en ar eru unnin 52 rsverk, samt um 34% hlut Slturflagi Vopnfiringa, ar sem rekin eru saufjrslturhs.

Um Norlenska: Norlenska var til ri 2000 vi samruna kjtinaarstvar KEA og Kjtijunnar Hsavk, en stkkai ri 2001 egar flagi sameinaist remur kjtvinnslum Goa. Flagi er eigu Bsldar, flags kjtframleienda Eyjafiri, ingeyjarsslum og Austur- og Suausturlandi, en hluthafar Bsldar eru um 500 bndur. Um 190 rsverk eru unnin hj flaginu og skiptist starfsemin milli Akureyrar, ar sem reki er strgripaslturhs og kjtvinnsla, Hsavkur, ar sem rekin er saufjrslturhs og kjtvinnsla fyrir saufjrafurir, og sluskrifstofa Reykjavk. Flagi framleiir rval kjtvara, einkum undir vrumerkjunum Norlenska, Goi, Hsavkurkjt, og KEA.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook