Frttir

Samrunavirur Norlenska og Kjarnafis s

Samrunavirur og vinna vi undirbning samruna Norlenska annarsvegar og Kjarnafis og SAH afura hinsvegar hefur veri sett s.

Virur hafa stai milli Norlenska og Kjarnafis fr vormnuum 2018 um mgulegan samruna flaganna. Formlegt ferli tt a samruna hfst svo gst 2018. essum tma hefur ailum ekki tekist a komast a endanlegu samkomulagi um fyrirkomulag samruna flaganna, menn hafa einfaldlega ekki n saman og ber enn talsvert milli. Virurnar eru v komnar s og verur ekki s a eim veri fram haldi nema einhver nr vinkill komi mli.

Norlenska hefur v hafi a nju vinnu vi undirbning nrrar starfstvar flagsins Akureyri en s vinna var lg til hliar mean virur um sameingu stu yfir.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook