Fréttir

Önnur uppfćrsla á verđskrá sauđfjár haustiđ 2017

Önnur uppfćrsla verđskrár sauđfjár sem slátrađ var haustiđ 2017 kemur til vegna sölu lambakjöts innan- og utanlands á fyrsta ársfjórđungi 2018. Afkoma sölu sauđfjárafurđa á tímabilinu gefur tilefni til uppfćrslu á verđskrá um sem nemur 2,3%. Ţessi uppbót bćtist ţá viđ um 3% uppbót sem greidd var í febrúar vegna sölu á fjórđa ársfjórđungi 2017.

Nćsta endurskođun er fyrirhuguđ í ágúst, ţá vegna sölu á öđrum ársfjórđungi.

Leiđréttingin kemur til greiđslu 28. maí.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook