Frttir

Nr markasstjri Norlenska

Drfa rnadttir hefur veri rin starf markasstjra Norlenska.

Drfa er me B.Sc. prf viskiptafri fr Hskla slands me herslu aljlega markasfri. Hn hefur vatka reynslu af markas- og slumlum, var markasstjri Innnes runum 2006-2012 og verkefnastjri markasdeild HBL Nordics me asetur Osl runum 2012-2016. Hn hefur veri markasstjri hj Kaupflagi Skagfiringa fr jl 2016 og bori ar byrg markas- og vrurunarmlum samstunnar samt v a stra dtturflaginu Protis ehf.

Drfa mun hefja strf a loknum skyldum snum vi nverandi vinnuveitanda.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook