Frttir

Nr framkvmdastjri Norlenska

gst Torfi Hauksson, verkfringur hefur veri rinn nr framkvmdastjri Norlenska. Hann mun taka vi starfinu af Sigmundi E. feigssyni sem ltur n af strfum eftir 14 ra starf.

gst Torfi lauk B.Sc. gru vla- og inaarverkfri fr Hskla slands 1999 og M.Sc. gru vlaverkfri frUniversityofBritish Columbia, Kanada ri 2001.
gst Torfi hefur vtka reynslu af rekstri fyrirtkja bi sem forstjri, framkvmdastjri og sem stjrnarmaur. runum 2005-2011 var hann framkvmdastjri hj Brim hf., er sneri a stjrnun umsvifum flagsins vi Eyjafjr. runum 2011-2012 var hann forstjri Norurorku hf., Akureyri. rinu 2012 var hann forstjri Jarborana hf., en hefur fr rinu 2013 veri sjlfsttt starfandi rgjafi verkefnum tengdum sjvartvegi og orkumlum. hefur hann seti stjrnum fjlmargra fyrirtkja, lfeyrissjs og flaga.

Heirn Jnsdttir, stjrnarformaur Norlenska, segir mikinn feng af v a hafa fengi gst Torfa til Norlenska. Stjrn flagsins telur reynslu hans r fyrirtkjarekstri og stjrnun, ekki sst matvlainai, ntast flaginu vel eim verkefnum sem framundan eru hj flaginu. Vi teljum hann henta vel til a vinna me fjlmennum hpi eigenda og samhentum hpi stjrnenda og starfsmanna. Vi hlkkum til samstarfsins.

gst Torfi, verandi framkvmdastjri flagsins, segir a afar spennandi verkefni a takast vi rekstur Norlenska, kynnast eigendum flagsins og sterkum hpi starfsmanna. "Norlenska er flugt flag matvlaframleislu, leiandi msum svium og me mikla mguleika til a vaxa og dafna komandi rum. a verur gaman a f a taka tt eirri vinnu sem framundan er hj flaginu."

gst Torfi mun hefja strf byrjun oktber. Hann er kvntur Evu Hln Dereksdttir verkfringi og eiga au tvr dtur.

Norlenska var stofna grunni Kjtinaarst KEA ri 2000 er hn var sameinu Kjtijunni Hsavk. kjlfari keypti flagi rjr kjtvinnslur Goa hf. Akureyri eru hfustvar fyrirtkisins, strgripaslturhs og kjtvinnsla, Hsavk er saufjrslturhs og kjtvinnsla, Hfn er saufjrslturhs og Kpavogi er sluskrifstofa. Eigandi Norlenska er Bsld, flag kjtframleienda Eyjafiri, ingeyjarsslum og Austur- og Suausturlandi. rsvelta Norlenska ri 2014 varum 5.200 m.kr. Hj fyrirtkinu eru um 195 stugildi a mealtali.

Nnari upplsingar veitir Heirn Jnsdttir stjrnarformaur sma 848 8800


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook