Ný verðskrá fyrir nautgripi
13.04.2022 - Lestrar 349
Gefin hefur verið út ný verðskrá fyrir nautgripi hjá slátúrhúsum dótturfélaga Kjarnafæðis Norðlenska hf - Norðlenska á Akureyri og SAH Afurða á Blönduósi.
Verðskrárbreytingar nú eru að ungneyti hækka um 5%, ungar kýr um 3%, kýr um 2% og naut um 2%.