Frttir

N verskr fyrir nautakjt

Norlenska hefur gefi t nja verskr fyrir nautakjt sem tekur gildi 02.03.2020.

Nja verskrin felur sr talsverar breytingar fr fyrri verskr en hn tk gildi kjlfar innleiingar nju kjtmati ri 2018. Helstu breyginar eru:

Breyting fitufellingu. Htt er a verfella fyrir fitu flokkum 3- og 3 en mti sett inn felling flokka 1+ og 2-.
Breyting verhlutfllum gerarflokka ungneyta sem er talin endurspegla betur viri gerarflokka. essi breyting breytir mealveri innlags ungneytakjts verulega ea ekkert s mia vi rauninnlegg til flagsins undanfari r.
Breyting verhlutfllum gerarflokka krkjti ann veg a ver P og P- er lkka hlutfallslega mia vi ara gerarflokka. Grunnver krkjts er einnig lkka nju verskrnni og endurspeglar s lkkun versnandi astur markai sem koma til meal annars vegna heimilda til innflutnings frystu kjti og stighkkandi tollkvtum fyrir innflutt kjt fr ESB.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook