Norðlenska hefur ákveðið að breyta verði fyrir nautakjöt. Ný verðskrá verður birt síðar í vikunni, en mun gilda frá og með deginum í dag.