Frttir

Norlenska semur vi Fosshtel

Jna Sigurardttir htelstjri og Jna Jnsdttir
Jna Sigurardttir htelstjri og Jna Jnsdttir

vikunni skrifai Jna Jnsdttir, starfsmannastjri, undir tveggja ra samning vi Fosshtel um leigu hsni fyrir starfsflk Norlenska sem kemur til vinnu saufjrslturt Hsavk.

a er mjg mikilvgt a hafa ga astu fyrir starfsflki okkar sem arf a ba tmabundi Hsavk og hfum vi tt mjg gu samstarfi vi Fosshtel um etta verkefni til margra ra, segir Jna Jnsdttir.

Eftir a starfsemi Icelandic Byproducts, dtturfyrirtkis Norlenska hfst hefur akomnu starfsflki fjlga verulega og sasta haust var kvei a s starfsmannahpur sem tilheyrir IB yri til hsa Vsis-hsinu svokallaa sem Norlenska keypti rinu 2014. a eru eigendur gistiheimilisins Sigtns sem sj um gistiastu og reka gistiheimili ar utan saufjrslturtar.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook