Frttir

Norlenska matbori ehf. hltur jafnlaunavottun

Norlenska matbori ehf. hlaut dgunum jafnlaunavottun fr vottunarstofunni Vottun hf. Jafnlaunavottunin er stafesting ess a jafnlaunakerfi fyrirtkisins samrmist krfum jaunalaunastaalsins ST 85:2012. Megintilgangur jafnlaunavottunar er a vinna gegn kynbundnum launamun og stula a jafnrtti kynjanna vinnustum. Me essu a tryggja jafnan rtt, jfn laun og smu rttindi og kjr fyrir smu ea jafn vermt strf h kyni.

Me jafnlaunavottuninni hefur Norlenska matbori ehf. last heimild Jafnrttisstofu a nota jafnlaunamerki til nstu riggja ra. Jafnlaunamerki er skr vrumerki, og er v tla a vera gastimpill og hluti af mynd og orspori fyrirtkja og stofnana. Merki stafestir a komi hafi veri upp ferli sem tryggir a mlsmefer og kvaranir launamlum feli ekki sr kynbundna mismunun.

a var Jna Jnsdttir starfsmannastjri Norlenska (t.h.) sem veitti jafnlaunavottuninni vitku en hn ber jafnframt byrg innleiingu og vihaldi jafnlaunastjrnunarkerfis fyrirtkisins. Me henni myndinni er Stefana G. Kristinsdttir fr Vottun hf. (t.v.)


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook