Frttir

Norlenska hltur gullmerki Jafnlaunattektar PwC

Norlenska hlaut nveri gullmerki Jafnlaunattektar fyrirtkisins PricewaterhouseCoopers. etta eru gleileg tindi og stafestir a hj Norlenska er jafnrtti kynjanna haft a leiarljsi vi launakvaranir. Niurstaan hvetur okkur til a vinna fram me sama htti, segir Jna Jnsdttir, starfsmannastjri Norlenska.

PwC geri jafnlaunattektina a beini Norlenska. Launaggn voru greind m.a. me tilliti til aldurs, starfsaldurs, menntunar og eli starfa. Niurstaan leiddi ljs a tskrur launamunur kynjanna hj Norlenska er einungis 2,7%. v hltur fyrirtki gullmerki, sem ur var nefnt, en til a hljta viurkenningu m tskrur launamunur a hmarki vera 3,5%. ess m geta a skv. knnunum er launamunur kynjanna almennum vinnumarkai talsvert meiri.

Okkur langai a vita hvort einhver tskrur launamunur vri milli kynja fyrirtkinu. Hann er 2,7% og hallar reyndar konur, en munurinn er miklu minni en gengur og gerist og gti tt sr elilegar skringar v a hefur ekki veri rannsaka. En vi erum mjg ng me tkomuna og hn hvetur okkur fram - stefnan er s a enginn kynbundinn launamunur s fyrirtkinu, segir Jna.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook