FrÚttir

Nor­lenska fŠr sta­festa ISO 22000 gŠ­avottun

Nor­lenska hefur hloti­ gŠ­avottunarsta­alinn ISO/FSSC 22000 frß vottunarstofunni SAI Global.áSta­allinn er matvŠla÷ryggissta­all og nŠr vottunin yfir bß­ar kj÷tvinnslur fyrirtŠkisins og slßturh˙s Nor­lenska, ß H˙savÝk og Akureyri.

Ůa­ er Nor­lenska afar dřrmŠtt a­ hafa hloti­ ISO/FSSC 22000 vottunina. H˙n er mikilvŠgur ■ßttur Ý gŠ­a og ÷ryggismßlum ■ar sem a­ fyrirtŠki­ hefur ■a­ a­ markmi­i a­ vera st÷­ugt a­ bŠta ßrangur sinn Ý ■eim hluta framlei­slunnar er snřr a­ gŠ­a og ÷ryggismßlum. GŠ­akr÷fur innlendra og erlendra vi­skiptavina hafa aukist ß undanf÷rnum ßrum og er vottunin partur af ■vÝ a­ ver­a vi­ auknum kr÷fum.

Framlei­sluferli ß kj÷tv÷ru er Ý m÷rgum tilfellum mj÷g langt og nŠr frß slßtrun ß gripum til afhendingar ß fullunninni matv÷ru til neytenda. äVi­ h÷fum ■vÝ gˇ­a yfirsřn yfir allt framlei­sluferli­, Ý ■vÝ felast mikil tŠkifŠri fyrir Nor­lenska. Sta­allinn a­sto­ar okkur vi­ a­ ßhŠttugreina allt framlei­sluferli­, frß ■vÝ gripur er sˇttur til bˇnda og ■ar til vara er afhent til neytenda.á ISO 22000 sty­ur vi­ n˙verandi gŠ­akerfi sem byggt er ß HACCP og gerir okkur hŠfari til ■essa a­ bŠta okkur og skila neytendanum ÷ruggri gŠ­av÷ru.á Ůetta er samvinnuverkefni allra starfsmanna ■ar sem lagt er upp me­ a­ allir ■ekki ■Šr kr÷fur sem ger­ar eru til matvŠlaframlei­slu og vinni eftir ■eim. Me­al ■eirra ■ßtta sem sko­a­ir eru er ßstand h˙snŠ­is, ßstand og me­fer­ hrßefnis, umgengnis og hreinlŠtisreglur starfsfˇlks og ■ekkingar starfsmanna ß matvŠla÷ryggi. Vi­ erum me­ gott starfsfˇlk og afar stolt af ■vÝ a­ hafa fengi­ vottunina" segir Bßra Eyfj÷r­ Heimisdˇttir GŠ­astjˇri Nor­lenska.


SvŠ­i

Nor­lenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pˇstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

V÷rumerki Nor­lenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Go­i ß facebook