Fréttir

Norđlenska međ glćsilegan bás í Höllinni

Norđlenska er međ glćsilegan bás á sýningunni MATUR-INN 2013 sem hófst í Íţróttahöllinni á Akureyri í gćr og lýkur kl. 18 í kvöld. Sýnendur eru alls um 30, allt frá smáframleiđendum til stórra fyrirtćkja og margt girnilegt í bođi. Ađgangur er ókeypis.

Ţetta er í sjötta sinn sem sýningin er haldin, síđast sóttu hana um 15.000 manns og gera má ráđ fyrir ađ ađsókn verđi ámóta ađ ţessu sinni.

Á myndinni, sem tekin var á sýningunni í gćr, eru Ingvar Gíslason markađsstjóri Norđlenska og Friđjón Edvardsson sölustjóri fyrirtćkisins í Reykjavík.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook