Frttir

Laust starf: Innkaupstjri Norlenska

Norlenska skar eftir a ra metnaarfullan einstakling starf innkaupastjra. Vikomandi mun heyra undir framleislustjra.

Helstu verkefni og byrg:

 • Umsjn og byrg innkaupum
 • Umsjn me tflutningi
 • Birgastring
 • Umsjn me rekstrarvrulagerum
 • Undirbningur vrutalninga og rvinnsla gagna
 • Samskipti vi birgja og flutningsaila
 • nnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hfniskrfur:

 • Hsklamenntun sem ntist starfi skileg
 • Reynsla af innkaupastjrnun kostur
 • Agi og nkvmni vinnubrgum
 • Frumkvi og sjlfsti vinnubrgum
 • Mjg g hfni mannlegum samskiptum og hfni til a vinna teymi
 • Gott vald slensku og ensku mli og riti
 • G tlvufrni

Norlenska matbori ehf. er eitt strsta og flugasta framleislufyrirtki landsins svii kjtvru. Hfustvar fyrirtkisins eru Akureyri, en fyrirtki er einnig me starfsstvar Hsavk, Hfn Hornafiri og hfuborgarsvinu. Hj fyrirtkinu starfa um 180 manns.

Umsknarfrestur er til og me 22. janar nk. Umskjendur eru vinsamlegast benir a skja um starfi heimasu Capacent Rninga, www.capacent.is. Umskn arf a fylgja tarleg starfsferilsskr og kynningarbrf ar sem ger er grein fyrir stu umsknar og rkstuningur fyrir hfni vikomandi starfi. Nnari upplsingar veita ra Ptursdttir (thora.petursdottir@capacent.is) og Eln Frijnsdttir (eln.fridjonsdottir@capacent.is) hj Capacent Rningum.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi facebook