Fréttir

Lágmarksverð fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2019

Verðskrá fyrir komandi sauðfjársláturtíð hefur verið sett fram og er aðgengileg undir bændur/afurðaverð og með því að smella hér.

Verðskráin er talsvert breytt frá fyrra ári og er það mat Norðlenska að hún endurspegli enn betur raunvirði gerðar og fituflokka en verðskrá síðasta árs.  Stenfa Norðlenska er sú að þoka verðskrám í átt að hlutfallslegu raunvirði innleggs fyrir sölu og vinnslu og er þessi breyting liður í því.  Félagið hvetur bændur til að kynna sér verðskrána með þetta í huga.

 Með því lágmarksverði sem hér er kynnt hækkar meðalverð til innleggjenda um rúm 15% frá árinu 2018, sé tekið mið af raun innleggi til félagsins árið 2018.

 

 


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook