Fréttir

KEA hangikjötið rifið út í Noregi

Verslunarmaðurinn Jóhann Baldursson í Hellavika í Noregi flutti inn fimmtíu íslensk hangikjötslæri fyrir þessi jólin - að sjálfsögðu KEA hangikjöt frá Norðlenska. Kjötið er vinsælt í versluninni og seldist upp. Þrjú síðustu stykkin tók hann sjálfur í jólamatinn.

Frétt er um málið á norska vefmiðlinum www.firda.no og í dag sagði fréttavefur Morgunblaðsins, www.mbl.is, frá málinu. Sannarlega skemmtilegt!


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook