Fréttir

Jólakjötiđ frá Norđlenska fékk frábćrar viđtökur

„Ţessi desember mánuđur hefur veriđ afar farsćll fyrir Norđlenska, allar okkar áćtlanir hafa gengiđ upp og vel ţađ,” segir Ingvar Gíslason, markađsstjóri Norđlenska. „Viđtökur viđskiptavina okkar viđ helstu vörumerkjunum, KEA hamborgarhrygg, KEA hangilćri og Húsavíkur hangilćri, hafa veriđ ótrúlegar og auđvitađ skemmir ekki fyrir ađ fá viđurkenningar eins og í bragđkönnun DV um daginn. Ţćr niđurstöđur undirstrika ţađ góđa starf sem fagmenn okkar vinna,” segir Ingvar.

KEA hamborgarhryggurinn var valinn sá „langbesti” af matgćđingum DV. Var settur í efsta sćtiđ í fjórđa skipti. Hann ţótti bera af eins og sjá má HÉR og ţegar kom ađ ţví dćma hangikjötiđ ţótti KEA lćriđ best eins og lesa má um HÉR.

Ekki ađ undra ađ DV hafi orđađ ţetta ţannig ađ KEA vćri kóngurinn í jólakjötinu í ár.

„Ţegar hittist ţannig á ađ óvenju margir frídagar eru yfir jólin verđa ţađ mikil veislujól. Viđ finnum ţađ oft í kjötsölu, eins og núna,” sagđi Ingvar. „Ég vil ađ lokum óska landsmönnum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári, međ ţökk fyrir viđskiptin,” sagđi markađsstjórinn.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook