Frttir

Gfurkt grillsumar framundan!

Sumari er tminn, segir vinslu lagi. Sumari er grilltminn, segir sumir og a sannarlega vi hr landi! Vi horfum me eftirvntingu til sumarsins og spum v a framundan s mjg gfurkt grillsumar, segir Ingvar Mr Gslason, markasstjri Norlenska.

Vi erum a hefja markassetningu nrri grilllnu ar sem vi skiptum t mjg mrgum marneringum og komum me njar markainn. A essu sinni frum vi lei a bja upp miki rval af marineruu lamba- og grsakjti sem tti a kitla braglaukana. Sjlfur er g mjg spenntur fyrir lambalrissneiunum sem eru kryddaar me papriku, chili og hvtlauk og lka fyrir blberja-lambainnanlrisvvanum. komum vi me njung til a mta mikilli spurn eftir grsarifjum, Baby back grsarif. slendingar virast einfaldlega ekki f ng af v a grilla grsarif enda hafa au veri mest selda varan okkar undanfarin 4-5 r og vi hfum varla n a sinna eftirspurninni,segir Ingvar Mr.

Svo eru mjg skemmtilegir hlutir a gerast varandi grillpylsur. Vi trum v a hr s a vera til grillpylsu menning og verum me fjrar tegundir markanum sumar. Tvr hefbundnar tegundir, osta og bratwurst en btum vi tveimur tegundum, nnur eirra er me pipar og papriku en hin me fennel og tmatflgum, bar mjg bragmiklar og gar. A auki eru essar nju grillpylsur grfhakkaar og allar tegundir mjllausar. a ttu v allir a geta fundi eitthva vi sitt hfi.

Landinn er alla jafna mjg duglegur a grilla yfir sumartmann. J, slendingar eru grillflk og nta hvert tkifri til a kynda grillinu og gera sr glaan dag. g get byrgst a hann veri enn betri me gottinu fr Goa grilli! segir Ingvar.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook