Fréttir

Fjórir nemar í kjötiđn ţreyttu sveinspróf á Akureyri

Guđmundur Ţráinn Kristjánsson, Jónas Ţórólfsson, Sigţór Sigurđsson og Rebekka Rún Helgadóttir luku öll sveinsprófi í kjötiđn međ sóma á dögunum í kjötvinnslu Norđlenska á Akureyri.

Guđmundur Ţráínn, Jónas, Sigţór og Rebekka Rún lögđu stund á bóklegt nám viđ VMA og útskrifuđust ţađan í desember 2015. Verklegt nám stunduđu ţau í kjötvinnslum Norđlenska á Akureyri og Húsavík samhliđa bóklegu lotunámi.

Norđlenska hefur nú útskrifađ átta kjötiđnađarnema á síđustu fimm árum.

Sveinsstykkin voru öll hin glćsilegustu og stóđust fjórmenningarnir prófin međ sóma. Samstarfsfólk hjá Norđlenska sendir ţeim hamingjuóskir međ áfangann.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook