Frttir

Enn ykir KEA hamborgarhryggurinn lang bestur

KEA hamborgarhryggurinn er s lang besti markanum a mati matginga DV. Blai birtir rlega umfjllun dag. KEA hryggurinn fr Norlenska sigrai me yfirburum a essu sinni og hefur n fjrum sinnum veri valinn s besti, eim tta rum sem DV hefur stai fyrir knnuninni.

frttinni segir: Einn skar sig umdeilanlega r, KEA hryggurinn fr Norlenska. Af eim 13 sem voru smakkair tti hann bera af en etta er fjra skipti sem essi hryggur ber sigur r btum.

Ingvar Mr Gslason, markasstjri Norlenska, er a sjlfsgu himinlifandi me niurstuna. Vi erum kaflega ng me essa niurstu tt hn komi okkur ekki srstaklega vart. Vi erum me frbrt flk vinnu sem leggur metna sinn a framleia gavrur fyrir slenska neytendur. a sem er srstaklega ngjulegt er a r eftir r skorar KEA hamborgarhryggurinn htt sem er til vitnis um fagmennsku starfsflks okkar, segir Ingvar. Jlin lta vel t, vi erum me mikla markashlutdeild jlavrum og a fylgir v mikil byrg a okkur skuli vera treyst fyrir htarmatnum sem fer bor landsmanna um jlin, segir Ingvar Mr Gslason.

DV dag segir: etta er ttunda ri sem DV framkvmir essa bragprfun sem, lkt og undanfarin r, var undirbin og skipulg af matreislumeistaranum Brynjari Eymundssyni Hfninni. DV leitai til framleienda sem teki hafa tt ur og lgu eir til kjti smkkunina me glu gei. Kann DV eim bestu akkir fyrir gar vitkur.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook