Frttir

Norlenska bleikt oktber

Hs Norlenska Akureyri hefur veri lst upp me bleikum ljsum sustu daga eins og fleiri hs bnum. Krabbameinsflag slands og svisflg ess hafa sustu r nota oktbermnu til a vekja athygli eirra barttu, og Norlenska styur vitaskuld a framtak.

Vi vildum taka tt verkefninu me essum htti og annig sna stuning vi verkefni. Me v a lsa bygginguna okkar hr bleika viljum vi minna almenning bleiku slaufuna og barttuna gegn brjstakrabbameini. Flest okkar ekkja einhverja sem hafa greinst me brjstakrabbamein og v snertir etta tak okkur ll. Me v a taka tt leggjum vi l vogarsklarnar og hvetjum almenning til a fjrfesta bleiku slaufunni, segir Ingvar Gslason markasstjri Norlenska.

Nokkur hs Akureyri vera lst bleik ennan mnuinn. Auk Norlensk m nefna Rhsi, Samkomuhsi, Landsbankann og menningarhsi Hof.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook