Fréttir

Verđskrá dilkakjöts fyrir haustslátrun 2013

Norđlenska birtir í dag verđskrá fyrirtćkisins fyrir dilkakjöt í komandi haustslátrun. Helstu breytingar frá verđskrá haustsins 2012 eru ţćr ađ međalverđ fyrir lambakjöt hćkkar um 10% og verđskrá fyrir fullorđiđ fé lćkkar um 30%. Álagsgreiđslur eftir tímabilum eru óbreyttar milli ára.

Verđskráin er birt í heild sinni undir liđnum „Bćndur“ á forsíđu heimasíđunnar og má einnig sjá hér.

Slátrun hefst 4. september á Húsavík og 17. september á Höfn. Bođiđ verđur upp á forslátrun 28. ágúst á báđum stöđum.

Bćndur er hvattir til ađ senda fyrirtćkinu sláturfjárloforđ eđa vera í sambandi viđ Sigmund á Húsavík/Einar á Höfn í síma, varđandi forslátrun eđa annađ viđkomandi sláturtíđinni.


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook