Frttir

Bndadagur nlgast

Miki er a vera hj Norlenska essa dagana enda bndadagur nstkomandi fstudag, dagurinn sem markar upphaf orramnaar samkvmt hinu forna tmatali okkar. A sgn Ingvar Gslasonar markasstjra Norlenska er essi tmi alltaf kaflega skemmtilegur og spennandi. etta eru lokin lngu framleisluferli ar sem vi fum vibrg fr neytendum um hvernig til tkst.

g get fullvissa alla a srmaturinn r er einstaklega gur og vel heppnaur. Okkar fagmenn hafa sem fyrr lagt mikla st og al framleisluna og a skilar sr til neytenda. Vi verum vr vi a a er vinslt a halda orrablt, kannski ekki smu mynd og var ekkt hr ur fyrr, heldur eru mrg bltin orin a strum veislum og ekki sur ttbli en dreifbli. Vi erum kaflega ng me a a slendingar virast vilja halda hefirnar og eru duglegir a varveita menningu okkar me essum htti. Srmaturinn er lka hollur matur. svo a hann s ekki fyrir alla m alltaf finna eitthva orratroginu sem maur borar, hangikjt, saltkjt, harfisk og fleira ggti, segir Ingvar Gslason.


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook