Bændafundir Norðlenska og Búsældar
Bændafundir Norðlenska og Búsældar verða haldnir í vikunni. Á fundunum verður farið yfir málefni og starfsemi Norðlenska. Hluthafar í Búsæld sem og aðrir innleggjendur hjá Norðlenska eru hvattir til að mæta á fundina. Fundarstaði og fundartíma má sjá hér að neðan.
Ýdalir Aðaldal Þriðjudag 19.4. kl. 13.00
Gistiheimilinu Egilsst. Þriðjudag 19.4 kl. 20:00
Álfheimar Borgarf.eyst. Miðvikudag 20.4. kl. 12:30
Hótel Bláfell Breiðdalsv. Miðvikudag 20.4 kl. 20:00
Hótel Höfn Fimmtudag 21.4 kl 13:00
Icelanderhotels Klaustur Fimmtudag 21.4 kl 20:00
Hlíðarbæ Eyjafirði Þriðjudag 26.4 kl 20:00
Á fundinum í Hlíðarbæ verður einnig aðalfundur Búsældar sem til stóð að halda 18.apríl en var frestað vegna veðurs og færðar.