Fréttir

Bændafundir Norðlenska og Búsældar

Bændafundir Norðlenska og Búsældar verða haldnir í vikunni. Á fundunum verður farið yfir málefni og starfsemi Norðlenska. Hluthafar í Búsæld sem og aðrir innleggjendur hjá Norðlenska eru hvattir til að mæta á fundina. Fundarstaði og fundartíma má sjá hér að neðan.

Ýdalir Aðaldal                    Þriðjudag        19.4. kl.   13.00

Gistiheimilinu Egilsst.        Þriðjudag         19.4 kl.   20:00

Álfheimar Borgarf.eyst.     Miðvikudag    20.4. kl.    12:30

Hótel Bláfell Breiðdalsv.    Miðvikudag    20.4  kl.   20:00

Hótel Höfn                         Fimmtudag      21.4  kl  13:00

Icelanderhotels Klaustur   Fimmtudag      21.4   kl  20:00

Hlíðarbæ Eyjafirði             Þriðjudag         26.4    kl 20:00 

Á fundinum í Hlíðarbæ verður einnig aðalfundur Búsældar sem til stóð að halda 18.apríl en var frestað vegna veðurs og færðar.


Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook