Álagsgreiðslur sauðfjársláturtíð 2016
25.07.2016 - Lestrar 846
Norðlenska mun greiða álag samkvæmt meðfylgjandi töflu í sauðfjársláturtíð 2016. Áætlað er að slátra sauðfé á Húsavík frá 1.september til 28.október. og á Höfn frá 21.september til 4.nóvember.
Vika Dagsetning Álag
35 31.08.2016 116%
36 05.09.2016 108%
37 12.09.2016 106%
38 19.09.2016 104%
39 26.09.2016 103%
40 03.10.2016 100%
41 10.10.2016 100%
42 17.10.2016 100%
43 24.10.2016 100%
44 31.10 .2016 103%