Frttir

Aalfundur Kjarnafis Norlenska hf.

Aalfundur Kjarnafis Norlenska hf. var haldinn mnudaginn 20. mars 2023.

Rekstrartekjur samstunnar voru 10.907 milljnir krna ri 2022 og jukust um 15% fr fyrra ri. Afkoma samstunnar, sem inniheldur auk murflagsins meal annars dtturflgin Norlenska matbori ehf. og SAH Afurir ehf. batnai fr fyrra ri og var, eftir skatta, jkv um 178 milljnir krna samanbori vi 152 milljna krna tap rinu 2021. Rekstrarafkoma fyrir afskriftir og fjrmagnslii var jkv um 699 milljnir krna samanbori vi 123 milljnir krna ri 2021. rsverk 2022 voru 302.

ri 2022 var fyrsta heila rekstrar r samstu Kjarnafis Norlenska eftir a flgin fengu heimild til a sameinast um mitt r 2021. Eftirspurn eftir framleisluvrum samstunnar var g rinu og hefur markaurinn rtt miki r ktnum eftir samdrtt tmum heimsfaraldurs.

Ytri astur rekstrar rinu 2022 voru um margt krefjandi og einkenndust af stugleika. Miklar hkkanir hrvru heimsmarkai hfu hrif rekstrarkostna auk ess sem almennt hkkandi verlag innanlands og vaxtasig hafi hvorutveggja bein hrif til hkkunar rekstrarkostnai og fjrmagnsgjldum samstunnar. Stjrn og stjrnendur samstunnar hafa rinu unni a v a alaga og hagra rekstri samstunnar auk ess a bregast vi breyttu umhverfi.

Stjrn murflagsins var endurkjrin fundinum, hana skipa:

Bjrglfur Jhannsson, formaur
Rnar Sigurplsson, varaformaur
Eiur Gunnlaugsson
Gra Jhannsdttir
Jna Finnds Jnsdttir


Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook