Aðalfundur Búsældar
30.04.2013 - Lestrar 304
Aðalfundur Búsældar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl í Álfheimum, Borgarfirði eystri, og hefst kl. 13:30. Dagskráin verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn er jafnframt upplýsingafundur um rekstur og málefni Norðlenska matborðsins ehf.
Stjórn Búsældar