Fréttir

Ađalfundir Norđlenska og Búsćldar, nýjar stjórnir

Ađalfundir Norđlenska matborđsins ehf. og eigendafélagsins Búsćldar ehf. voru haldnir 26. apríl síđastliđinn. 

Á fundinum var kjörin ný stjórn fyrir Norđlenska og gengu ţau Heiđrún Jónsdóttir, Geir Árdal og Ađalsteinn Jónsson  úr stjórninni og í ţeirra stađ koma ný inn í stjórn ţau Sigurgeir Hreinsson og Erla Björg Guđmundsdóttir auk Óskars Gunnarssonar sem veriđ hefur fyrsti varamađur í stjórn.   Félagiđ ţakkar fráfarandi stjórnarmönnum óeigingjarnt starf í ţágu félagsins á liđnum árum og bíđur nýja stjórnarmenn velkomna til starfa.

Eftir fundinn er stjórn Norđlenska svo skipuđ:

Ađalstjórn

Sigurgeir Hreinsson (formađur)

Björgvin Jón Bjarnason

Gróa Jóhannsdóttir

Erla Björg Guđmundsdóttir

Óskar Gunnarsson

Varastjórn

Ađalsteinn Jónsson

Pétur Friđriksson

Ţórarinn Ingi Pétursson

 

Á ađalfundi Búsćldar var einnig kjörin ný stjórn.  Ađalsteinn Jónsson hvarf úr stjórn en í hans stađ kom nýr inn Guđmundur Óskarsson.

Ađalstjórn

Guđmundur Óskarsson (formađur)

Gróa Jóhannsdóttir

Geir Árdal

Óskar Gunnarsson

Ţórarinn Ingi Pétursson

Varastjórn

Sigurbjörn Karlsson

Sigrún Harpa Eiđsdóttir

Björgvin Gunnarsson

Pétur Friđriksson

 


Svćđi

Norđlenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norđlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Gođi á facebook