Heimtökublað - Norðlenska

Ófrosið kjöt er afgeitt í 1/1 skrokkum og verður að sækja daginn eftir slátrun. Frosið kjöt verður að sækja á þriðja degi eftir slátrun, að öðrum kosti verður kjötið sent til viðtakanda á hans kostnað. Samkvæmt nýrri reglugerð Matvælastofnunar, þá er ekki leyfilegt að senda heim 1/1 skrokka af fullorðu fé. Þeir verða því 7 parta sagaðir og hryggur klofinn til að ná mænunni úr. Þetta getur haft það í för með sér að bæði vöðvar í hrygg og framparti geta orðið fyrir einhverjum skemmdum. Vinsamlegast vandið vel útfyllingu blaðsins.

Sláturhús
Lögbýli
Nafn innleggjanda
Kennitala innleggjanda
Staðsetning
Sláturdagur
dd.mm.áááá
Sími
GSM
Netfang

Dilkar Veturgamalt Fullorðið Alls
Fjöldi skrokka
Þar af ófrosið
Þar af frosið

Frosnir skrokkar frágangur - Vinsamlegast merkið í viðeigandi reit

Frampartur Hryggur Slög Læri
Flokkur Fjöldi Ósagað 7 parta sögun Fínsögun Klofinn Súpukj. t/ bitar Sneið. / grill Framhr. Sneið. / súpukj. Heill 1/2 Þver- skorin 1/2 Lang- skorin Kótil -ettur Hrygg -sneið. Heil 1/1 Bitar / súpukj. Grill Heil með hækli Heil án hækils Hálf Sneið.

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 469-4500

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook