Jafnlaunastefna

Laun hj Norlenska matborinu ehf. eru greidd skv. kjarasamningum ea srstkum rningarsamningum vi einstaka starfsmenn. Launakvaranir eru teknar af starfsmannastjra samvinnu vi vikomandi yfirmann og byggar tarlegri starfaflokkun sem liggur til grundvallar jafnlaunastjrnunarkerfi ar sem teki er tillit til eirra krafna sem strf gera. Stjrnendur skuldbinda sig til a gta jafnrttis launakvrunum sbr. lg nr. 10/2008 og skal konum og krlum greidd jfn laun fyrir smu ea jafnvermt strf. Komi ljs tskrur launamunur skal hann leirttur og unni stugt a v a hann s ekki til staar. Jafnlaunastefna nr til alls starfsflks og er jafnframt launastefna Norlenska ehf.

Starfsmannastjri er fulltri stjrnenda varandi jafnlaunastjrnunarkerfi og er byrgur fyrir innleiingu og vihaldi ess samrmi vi staalinn ST 85:2012. Til a vihalda launajafnrtti skuldbindur Norlenska sig til a:

  • Innleia votta jafnlaunastjrnunarkerfi samkvmt stalinum ST 85, skjalfesta og vihalda.
  • Fylgja vieigandi lgum og reglum sem eru gildi hverjum tma sem eiga vi um jafnlaunakerfi og meta hltingu.
  • Framkvma launagreiningu rlega ar sem borin eru saman smu ea jafnvermt strf til a ganga r skugga um hvort tskrur kynbundinn launamunur s til staar.
  • Framkvma innri ttekt og halda rni stjrnenda rlega ar sem jafnlaunamarkmi eru rnd.
  • Bregast vi frbrigum me stugum umbtum.
  • Kynna jafnlaunastefnu og niurstur launagreiningar rlega starfsmannafundi.
  • Hafa stefnuna agengilega heimasu Norlenska.

Samykkt fundi framkvmdastjrnar 28.04.2020
Jna Jnsdttir, Starfsmannastjri

Svi

Norlenska ehf

Grmseyjargtu
600 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vrumerki Norlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goi  facebook