Jafnlaunastefna

Laun hjß Nor­lenska matbor­inu ehf. eru greidd skv. kjarasamningum e­a sÚrst÷kum rß­ningasamningum vi­ einstaka starfsmenn. Launaßkvar­anir eru teknar af starfsmannastjˇra Ý samvinnu vi­ vi­komandi yfirmann og bygg­ar ß Ýtarlegri starfaflokkun sem liggur til grundvallar jafnlaunakerfi og jafnlaunavottun fyrirtŠkisins. Stjˇrnendur skuldbinda sig til a­ gŠta jafnrÚttis Ý launaßkv÷r­unum sbr. l÷g nr. 10/2008 og skal konum og k÷rlum greidd j÷fn laun fyrir s÷mu e­a jafnver­mŠt st÷rf. Jafnlaunastefna nŠr til alls starfsfˇlks.

Starfsmannastjˇri er fulltr˙i stjˇrnenda var­andi jafnlaunakerfi og er ßbyrgur fyrir innlei­ingu og vi­haldi ■ess Ý samrŠmi vi­ sta­alinn ═ST 85:2012. Til a­ vi­halda launajafnrÚtti skuldbindur Nor­lenska sig til a­:

  • Innlei­a votta­ jafnlaunakerfi samkvŠmt ═ST 85, skjalfesta og vi­halda.
  • Fylgja vi­eigandi l÷gum og reglum sem eru Ý gildi ß hverjum tÝma sem eiga vi­ um jafnlaunakerfi­ og meta hlÝtingu.
  • FramkvŠma launagreiningu ßrlega ■ar sem borin eru saman s÷mu e­a jafnver­mŠt st÷rf til a­ ganga ˙r skugga um hvort kynbundinn launamunur sÚ til sta­ar.
  • Lßta framkvŠma innri ˙ttekt og halda rřni stjˇrnenda ßrlega ■ar sem jafnlaunamarkmi­ eru rřnd.
  • Breg­ast vi­ frßbrig­um me­ st÷­ugum umbˇtum.
  • Kynna jafnlaunastefnu og ni­urst÷­ur launagreiningar ßrlega ß starfsmannafundi.
  • Hafa stefnuna a­gengilega ß heimasÝ­u Nor­lenska.

Sam■ykkt ß fundi framkvŠmdastjˇrnar 08.02.2019
Jˇna Jˇnsdˇttir, Starfsmannastjˇri

SvŠ­i

Nor­lenska ehf

Grímseyjargötu
Pósthólf 50 | 602 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Pˇstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

V÷rumerki Nor­lenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Go­i ß facebook