Aðrir stjórnarmenn

Aðrir stjórnarmenn

Menntun:
Búfræðingur frá Hvanneyri 1985

Starfsreynsla:
Bóndi 1986-
Móttökuritari Heislugæslu HSA Breiðdalsvík 2012-
Skrifstofa steypuskála Alcoa Fjarðaáls 2008-2011
Rannsóknarstofa Alcoa Fjarðaáls 2007-2008
Frjótæknir  hjá Búnaðarsambandi Austurlands 1988-1997
Sláturhússtörf í sláturtíð, sláturhús KB Borgarnesi 1981-1982, sláturhús SSF Breiðdalsvík 1986, 2001-2002.

Menntun: M.S. gráða í fjármálum frá Háskóla Íslands 2011.
Prisma, diplómanám frá Listaháskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst 2009.
B.S. í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1998.

Aðalstarf: Rekstrarstjóri verslunarsviðs Fríhafnarinnar ehf., situr í stjórn Regins fasteignafélags hf og er stjórnarformaður Svanna lánatryggingasjóðs kvenna.

Starfsreynsla: Framkvæmdastjóri íslenska barnafatamerkisins Igló ehf. (2011-2016).
Verkefnastjóri Baugur Group 2002-2009 á sviði smásölu, fasteigna og trygginga á Íslandi, Svíþjóð og Danmörku.
Senior Account Manager Kaupthing Bank Luxembourg SA 2000-2002. Stjóðstjóri og eignastýring Verðbréfasjóður Íslandsbanka VÍB 1997-2000. 
Tinna hefur m.a. setið í stjórn Haga hf., Varðar Vátryggingafélags hf, Allianz Ísland hf, Day Birger et Mikkelsen og 101 Skuggahverfi ehf.

Varamenn í Stjórn

Svæði

Norðlenska ehf

Grímseyjargötu
600 Akureyri

s. 460-8800

kt: 500599-2789

upplysingar@nordlenska.is

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir sendar á netfangið þitt.

Vörumerki Norðlenska

GoðiKEAHúsavíkur kjötBautabúrið

Goði á facebook